Alþjóðlegt samstarf

Við erum aðildarfélag að Baker Tilly, sem nær yfir 147 löndum með 33.600 starfsmenn í yfir 960 skrifstofum.

Baker Tilly International er alþjóðlegt net sjálfstæðra fyrirtækja á sviði endurskoðunar og ráðgjafar en markmið félagsins er að veita viðskiptavinum sínum framúrskarandi þjónustu. Með aðild að Baker Tilly höfum við fullan aðgang að sérfræðingum um allan heim.

Sjá nánar á www.bakertilly.global