Um okkur

Við höfum starfsemi í byrjun árs 2013.
Í mars 2013 varð stofan fullgildur meðlimur að Baker Tilly International, níunda stærsta neti endurskoðunarfyrirtækja í heiminum í dag. Á árinu 2019 hóf félagið að starfa undir nafninu Baker Tilly.
Þjónusta Baker Tilly er á sviði á endurskoðunar, reikningsskila, bókhalds- og viðskiptaþjónustu ásamt fyrirtækja- og skattaráðgjafar.
Baker Tilly vinnur í nánu samstarfi með færum skattalögfræðingum þegar svo ber undir.
Þrátt fyrir að vera ungt félag þá hafa eigendur og starfsmenn Baker Tilly mikla reynslu af endurskoðun, reikningsskilum, ráðgjöf ofl. Aðilar fyrirtækisins hafa unnið fyrir smáa sem stóra aðila, skráð félög, aðila undir eftirliti FME, SOX , dótturfélög skráðra félaga, félög með starfsemi erlendis, o.fl.

 

 

Alþjóðlegt samstarf

Rýni endurskoðun ehf. er aðildarfélag að Baker Tilly International, sjá nánar hér.

Baker Tilly International er alþjóðlegt net sjálfstæðra fyrirtækja á sviði endurskoðunar og ráðgjafar en markmið félagsins er að veita viðskiptavinum sínum framúrskarandi þjónustu.  Í dag eru 126 aðildarfélög í 147 löndum og þar starfa um 30.000 starfsmenn. Miðað við veltu á heimsvísu er Baker Tilly áttunda stærsta endurskoðunarstofa (network) heims.